1. Til allra korthafa !

  4/9/2014 - 0

    Öll kort sem voru í gildi við lokun hússins í Skútuvogi þann 17. apríl voru fryst þangað til við opnuðum í Ármúla og byrja því að telja frá  24. ágúst 2014, þetta eru þá 4 mánuðir og 7 dagar sem bætast ofan á kortin. Dæmi: 3 mánaða kort sem átti inni 1 mánuð við […]

 2. Opið í Ármúla 23

  23/8/2014 - 1 Comment

  Við munum opna nýja Klifurhúsið 24. ágúst og eftir það verður opið á venjulegum opnunartímum. Vakin er athygli á því að nú stendur yfir vinna við skipulagningu námskeiðs- og æfingahalds næsta veturs. Það eru komin drög að skipulaginu hingað á síðuna en endanlegar upplýsingar munu liggja fyrir í næstu viku.

 3. Klifur á menningarnótt

  21/8/2014 - 0

  Klifurhúsið mun bjóða gestum og gangandi að klifra upp steinhúsið sem stendur á horni Pósthússtrætis og Hafnarstrætis á menningarnótt. Hægt verður að velja á milli fjögra “leiða” upp húsið sem eru miserfiðar en líklega í kringum V1-V2. Við hvetjum klifrara til þess að kíkja til okkar á milli 14:00 og 19:00 Sjáumst á laugardaginn! Nánari […]

 4. Næstkomandi sunnudag verður Klifurhúsið í Ármúla 23 opið almenningi í fyrsta sinn. Upp frá þessum degi verður klifursalurinn opinn á auglýstum opnunartíma. Upplýsingar um námskeið, æfingar, yoga, þrek o.fl. munu koma á síðuna á allra næstu dögum.   Vetraropnunartímar: Mánudaga 16:00 til 22:00 Þriðjudaga 16:00 til 22:00 Miðvikudaga 16:00 til 22:00 Fimmtudaga 16:00 til 22:00 […]

 5. Lokamótið

  29/5/2014 - 0

  Þá er komið að þvi að klára mótaröðina 2013-14 og verður fjórða og síðasta mótið haldið næstkomandi fimmtudag í Ármúla 23, bakhúsi 12 ára og yngri munu keppa frá kl: 18:00-19:30 13 ára og eldri munu keppa frá kl:20:00-22:00 Þrátt fyrir að við séum ekki búin að opna formlega munum við klára mótaröðina næsta fimmtudag […]

 6. Klifurhúsið hefur flutt úr Skútuvogi og er eins og er að koma sér fyrir í Ármúla 23 Opnun verður auglýst síðar   English The Climbing gym has moved from Skútuvogur to Ármúli, Opening will be announced soon

Sjá eldri fréttir »