1. Klifur á menningarnótt

  21/8/2014 - 0

  Klifurhúsið mun bjóða gestum og gangandi að klifra upp steinhúsið sem stendur á horni Pósthússtrætis og Hafnarstrætis á menningarnótt. Hægt verður að velja á milli fjögra “leiða” upp húsið sem eru miserfiðar en líklega í kringum V1-V2. Við hvetjum klifrara til þess að kíkja til okkar á milli 14:00 og 19:00 Sjáumst á laugardaginn! Nánari […]

 2. Næstkomandi sunnudag verður Klifurhúsið í Ármúla 23 opið almenningi í fyrsta sinn. Upp frá þessum degi verður klifursalurinn opinn á auglýstum opnunartíma. Upplýsingar um námskeið, æfingar, yoga, þrek o.fl. munu koma á síðuna á allra næstu dögum.   Vetraropnunartímar: Mánudaga 16:00 til 22:00 Þriðjudaga 16:00 til 22:00 Miðvikudaga 16:00 til 22:00 Fimmtudaga 16:00 til 22:00 […]

 3. Lokamótið

  29/5/2014 - 0

  Þá er komið að þvi að klára mótaröðina 2013-14 og verður fjórða og síðasta mótið haldið næstkomandi fimmtudag í Ármúla 23, bakhúsi 12 ára og yngri munu keppa frá kl: 18:00-19:30 13 ára og eldri munu keppa frá kl:20:00-22:00 Þrátt fyrir að við séum ekki búin að opna formlega munum við klára mótaröðina næsta fimmtudag […]

 4. Klifurhúsið hefur flutt úr Skútuvogi og er eins og er að koma sér fyrir í Ármúla 23 Opnun verður auglýst síðar   English The Climbing gym has moved from Skútuvogur to Ármúli, Opening will be announced soon

 5. BOLTASJÓÐUR og nýliðar

  26/5/2014 - 1 Comment

  Boltasjóðsgjald Vor í lofti er og margir hafa þegar kíkt á helstu klifursvæðin, svo við minnum á Boltasjóð/kamarsjóð sem að stendur undir allri leiðagerð og viðhaldi svæða og því mikilvægt að allir sem að nýta sér aðstöðuna greiði í sjóðinn. Við biðjum ykkur að millifæra beint á Boltasjóð: 111-26-100404 kt: 410302-3810, en þá þarf að koma […]

 6. Ágætis mæting var á aðalfund eða um 30 manns, Jón Viðar var kosin  fundarstjóri og stóð sig með prýði. ný stjórn var kosin: Formaður: Guðjón (endurkjör til 2 ára) Meðstjórnendur: Guðlaugur Ingi (endurkjör), Andri Már og Eyþór Sveinn Muller situr áfram út sitt ár.   Kosið var um lagabreytingar á 2., 5. og 7. grein […]

Sjá eldri fréttir »