1. Dænómót 17. febrúar

  14/2/2017 - 0

  Næsta föstudag þann 17. febrúar verður hið árlega stökkmót eða dænómót, þar sem keppt er í stökki frá einu klifurgripi yfir í næsta og í hverri lotu er fjarlægðin aukin þar til einn sigurvegari stendur eftir.   Mótið fer fram á dænóvegg í húsinu og því er húsið opið fyrir almennt klifur á meðan, en […]

 2.   Vinsamlegast athugið eftirtaldar breytingar! Vegna vaxandi vinsælda klifuríþróttarinnar og mikils fjölda þátttakenda á síðasta móti hafa nú verið gerðar eftirfarandi breytingar: 6-8 ára klifra saman í hóp og er keppnistíminn 1 klst. klifur hefst kl. 10:30. 9-12 ára klifra saman í hóp og er keppnistíminn 1 ½ klst. klifur hefst 12:00. Báðir ofantaldir hópar […]

 3. Vegna aukins rekstrarkostnaðar Klifurhússins verða verðhækkanir sem taka gildi 1. janúar 2017. Fyrir Hækkun – 18+ Eftir Hækkun – 18+ Fyrir Hækkun – Undir 18 Eftir Hækkun – Undir 18 1 Skipti 1.100 1.300 900 1.000 10 Skipti 9.200 10.000 7.000 8.000 Mánuður 6.300 6.930 4.700 5.170 3 Mánuðir 16.000 17.600 12.100 13.310 6 Mánuðir […]

 4. Lokanir yfir jól og áramót

  16/12/2016 - 1 Comment

  Klifurhúsið verður lokað dagana 24.des, 25.des, 26.des, 31.des, 1.jan. Njótið hátíðanna!!

 5. Íslandsmeistaramót í línuklifri verður haldið föstudaginn 2. desember í íþróttamiðstöðinni Björk Haukahrauni 1 Hafnarfirði. Athugið að það þarf að skrá þátttöku fyrir miðvikudaginn 30.nóvember á netfangið klifur@fbjork.is Keppt verður í 4 aldursflokkum kvenna og karla: 11 – 12 ára 13 – 15 ára 16 + 40 + Áætlað er að yngstu keppendur byrji kl.17:00,  svo fer […]

 6. Íslandsmótið í línuklifri verður haldið frá klukkan 15.00 – 20.00 föstudaginn 2. desember hjá félögum okkar í Björkinni. Þeir sem vilja taka þátt í mótinu þurfa að skrá sig. Vinsamlegast sendið tölvupóst um skráningu á klifur@fbjork.is. Skráning er hafin og síðasti dagur skráningar er miðvikudagurinn 30. nóvember. Mótið er fyrir 11 ára og eldri.

Sjá eldri fréttir »