1. Þá er komið að fyrsta mótinu af fjórum í Íslandsmeistaramótaröðinni í Grjótglímu 2015-16 Vegna mótsins er lokað laugardag og sunnudag fyrir almennt klifur. Dagskrá sunnudaginn 4. október 12 ára og yngri keppa frá kl. 12-13.30 Og áfram munu við hafa dómara við hvern vegg sem skráir stig þátttakenda. Allir þátttakendur fá medalíu. 13 ára og […]

  2. Hin geysivinsælu byrjendakvöld hefja aftur göngu sína nú í haust. Þau verða haldin annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar kl. 19:00-20:00.  Byrjendakvöldin eru hugsuð sem einskonar kynning á klifri með þjálfara. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, heldur geta áhugasamir einfaldlega mætt og greitt venjulegt gjald í klifur, og borga svo litlar 500 kr […]

  3. Opið er fyrir skráningu á reglulegar æfingar fyrir 6-17 ára, og hægt er að fara beint inn á skráningasíðuna með því að ýta á takkann hér fyrir neðan:   Breytingar á fjölda iðkenda á æfingum fyrir 9-12 ára 9-10 ára og 11-12 ára hafa stækkað mjög á síðustu árum og höfum við því ákveðið að […]

  4. Lokað verður í Klifurhúsinu yfir Verslunarmannahelgina, föstudaginn 31. júlí til og með mánudeginum 3. ágúst. Njótið helgarinnar! The gym will be closed during the weekend, from Friday the 31. July and Monday the 3. August. Enjoy the weekend!

  5. Nú er sumarið komið og klifurmyndirnar byrjaðar að flæða um fésbókin, að gefnu tilefni viljum við minna á boltasjóðinn okkar. Sjóðurinn er nýttur til að fjármagna kaup á nýjum boltum, augum og akkerum fyrir klifursvæði. Einnig fer hann í viðhald og uppbyggingu á tóft, útiborðum og kamri á Hnappavöllum. Ætlast er til að allir sem […]

  6.   Ljósmyndaleikur Klifurhússins   Okkur langar að lífga uppá myndirnar á veggjunum í nýja húsnæðinu okkar og nýta þetta klifursumar og klifrara á Íslandi til þess. En leyfilegt er  að senda inn myndir frá síðustu árum.   Einnig munum við skella í klifurdagatal fyrir árið 2016 með bestu myndunum og veljum þar 2 úr hverjum […]

Sjá eldri fréttir »