1. Sumarnámskeið

  10/5/2017 - 9 Comments

  Við erum að bjóða upp á sumarnámskeið fyrir börn 6 – 12 ára. Námskeiðin eru viku í senn frá kl. 9-16 og kosta 26.000kr. Sjá dagsetningar hér fyrir neðan: ATH.  Við erum að fá nýtt skráningarkerfi “Nóri”. Uppsetning er í vinnslu og tekur aðeins lengra tíma en við héldum. Skráning hefst um leið og kerfið […]

 2. Bikarmót 23.04.2017

  21/4/2017 - 0

  Næsta laugardag og sunnudag fer fram bikarmót og því er lokað hjá okkur. Fyrir keppendur 13:15  Einangrunasvæði opnar fyrir keppendur Sérstakur inngangur verður inn í einangrunina við stóru bílskúrshurðina. 14:00 Einangrunninni verður lokað. Allar keppendur þurfa að mætt fyrir þessum tíma. 14:10 Keppendur fá að skoða leiðanna með dómaranna. 14:30 Mótið hefst

 3. Páskafrí æfingahópa byrjar 10. apríl og lýkur á annan í páskum. Klifurhúsið verður lokað yfir páskana að undanskildum föstudeginum langa, en þá er opið frá 12-18. Ég óska ykkur gleðilegra páska og njótið páskafrísins.      

 4. Boðað er til aðalfundar fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 20:00 í samkomusal Klifurhússins. Allir félagar í Klifurfélagi Reykjavíkur hafa atkvæðisrétt á fundinum (þeir sem eru með 3ja mánaða kort, hálfsárs- og árskort í Klifurhúsinu). Verkefni aðalfundar eru: a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku […]

 5. Þá er það komið í ljós hverjir munu keppa um bikarmeistaratitilinn þetta árið. Mótið mun fara fram þann 23. apríl 2017 og má finna nánari útskýringar og reglur um mótið hér. Eftirfarandi keppendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku sína eigi síður en 5. apríl. Staðfestið þátttöku með því að smella hér Karlaflokkur 16 ára +  Mótaraðarstig Guðmundur […]

 6. Klifurhúsið auglýsir eftir sumarstarfsfólki. Hefur þú áhuga á að vinna með börn á aldrinum 6 til 15 ára í virkilega skemmtilegu og gefandi umhverfi? Þá er þetta starfið fyrir þig. Starfssvið:  Í starfinu felst skipulagning og stýring á barnahópum á aldrinum 6 til 15 ára  Leiðsögn og hópefli Reynsla og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu vera 16 […]

Sjá eldri fréttir »