1. Páskafrí æfingahópa byrjar 10. apríl og lýkur á annan í páskum. Klifurhúsið verður lokað yfir páskana að undanskildum föstudeginum langa, en þá er opið frá 12-18. Ég óska ykkur gleðilegra páska og njótið páskafrísins.      

  2. Boðað er til aðalfundar fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 20:00 í samkomusal Klifurhússins. Allir félagar í Klifurfélagi Reykjavíkur hafa atkvæðisrétt á fundinum (þeir sem eru með 3ja mánaða kort, hálfsárs- og árskort í Klifurhúsinu). Verkefni aðalfundar eru: a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku […]

  3. Þá er það komið í ljós hverjir munu keppa um bikarmeistaratitilinn þetta árið. Mótið mun fara fram þann 23. apríl 2017 og má finna nánari útskýringar og reglur um mótið hér. Eftirfarandi keppendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku sína eigi síður en 5. apríl. Staðfestið þátttöku með því að smella hér Karlaflokkur 16 ára +  Mótaraðarstig Guðmundur […]

  4. Klifurhúsið auglýsir eftir sumarstarfsfólki. Hefur þú áhuga á að vinna með börn á aldrinum 6 til 15 ára í virkilega skemmtilegu og gefandi umhverfi? Þá er þetta starfið fyrir þig. Starfssvið:  Í starfinu felst skipulagning og stýring á barnahópum á aldrinum 6 til 15 ára  Leiðsögn og hópefli Reynsla og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu vera 16 […]

  5. Mót 4

    8/3/2017 - 0

    Næstu helgi (11.- 12. mars) verður lokað í Klifurhúsinu vegna fjórða og síðasta móts sem fer fram á sunnudaginn. Vegna þessa verða engar æfingar um helgina en ég hvet alla krakkana til þess að mæta og hafa gaman að. Tilvalið tækifæri til að sýna hvað í þeim býr.   Þar sem siðasta mót var svo […]

  6. 13 – 15 ára byrja klukkan 17.00        16+       byrja klukkan 18.00

Sjá eldri fréttir »