1.   Klifurhúsið mun hafa opið í hádeginu alla virka daga kl. 11:30 til 13:30 frá 1. október 2014. Við vonum að þetta muni koma klifursamfélaginu vel! English: Klifurhúsið will be open during lunch time (11:30 – 13:30) from Monday to Friday from the 1st of October. We hope that this arrangement will benefit the climbing […]

 2. Æfingarhópur fyrir V2-V6 / Training group for V2-V6 Ertu föst/fastur í sömu gráðunni ? Eða langar þig bara að klifra með hóp ? Langar þig að bæta æfingarútínuna ? Æfingarhóparnir eru hugsaðir fyrir alla sem eru byrjaðir að klifra reglulega en langar í smá aðhald eða einfaldlega nýjar hugmyndir fyrir æfingarnar sínar. Hægt er að […]

 3. Nú er veturinn kominn af stað í nýju húsi þá fara ýmsar nýjungar að byrja fyrir iðkendur bæði gamla og nýja FOR ENGLISH SCROLL DOWN Byrjendakvöld Fyrir þá sem vilja koma og kynnast klifurhúsinu og klifri, farið er í gegnum upphitun, æfingu og teygjur ásamt því að læra á salinn, hvernig leiðirnar eru skipulagðar og […]

 4. Til allra korthafa !

  4/9/2014 - 0

    Öll kort sem voru í gildi við lokun hússins í Skútuvogi þann 17. apríl voru fryst þangað til við opnuðum í Ármúla og byrja því að telja frá  24. ágúst 2014, þetta eru þá 4 mánuðir og 7 dagar sem bætast ofan á kortin. Dæmi: 3 mánaða kort sem átti inni 1 mánuð við […]

 5. Opið í Ármúla 23

  23/8/2014 - 1 Comment

  Við munum opna nýja Klifurhúsið 24. ágúst og eftir það verður opið á venjulegum opnunartímum. Vakin er athygli á því að nú stendur yfir vinna við skipulagningu námskeiðs- og æfingahalds næsta veturs. Það eru komin drög að skipulaginu hingað á síðuna en endanlegar upplýsingar munu liggja fyrir í næstu viku.

 6. Klifur á menningarnótt

  21/8/2014 - 0

  Klifurhúsið mun bjóða gestum og gangandi að klifra upp steinhúsið sem stendur á horni Pósthússtrætis og Hafnarstrætis á menningarnótt. Hægt verður að velja á milli fjögra “leiða” upp húsið sem eru miserfiðar en líklega í kringum V1-V2. Við hvetjum klifrara til þess að kíkja til okkar á milli 14:00 og 19:00 Sjáumst á laugardaginn! Nánari […]

Sjá eldri fréttir »