1. Klifurfélag Reykjavíkur mun setja af stað stefnumótun fyrir félagið fyrir árin 2015-2020. Í stefnumótuninni er miðað við að félagið muni sækja um að verða Fyrirmyndarfélag ÍSÍ og að skoða möguleikann á því að stofna sérnefnd eða sérsamband innan ÍSÍ fyrir klifuríþróttina. Þeir málaflokkar sem verða til umræðu eru listaðir upp hér að neðan en taka […]

 2. Við opnum hér með fyrir skráningu á sívinsælu sumarnámskeið Klifurhússins, frekari upplýsingar á hnapp fyrir hér fyrir neðan  

 3. Lokað 1. maí

  15/4/2015 - 0

  Klifurhúsið styður verkalýðsfólk og hefur því lokað 1. maí því til stuðnings – nýtið daginn

 4. Gleðilega Páska öllsömul njótið !  Opnunartími yfir páska 1. apríl Opið  2. apríl Lokað – Closed 3. apríl Lokað - Closed 4. apríl Opið 5. apríl Lokað - Closed 6. apríl Lokað - Closed

 5. Dagana 20. til 22. mars verður farið í æfingarferð til Dalvíkur. Ferðin er fyrir 11-15 ára og koma klifrararnir úr Klifurfélagi Reykjavíkur (Klifurhúsinu) og Klifurfélagi Akraness. Gist verður í Víkurröst sem er félagsmiðstöð þeirra Dalvíkinga og er klifurveggurinn í sama húsi. . Við miðum verðið við þátttöku í ferðina þar sem stórir kostnaðarliðir eins og […]

 6. Íslandsmeistarar 2015

  9/3/2015 - 0

  Síðasta móti Íslandsmeistaramótaraðarinnar lauk í gær. Sigurvegari í 13-15 ára flokkunum voru þau Katarína Eik og Einar Kvaran. Í 40 ára+ flokknum sigruðu Björn Baldursson og Brynja Davíðsdóttir. Kjartan Björn og Manuela unnu sigur að hólmi í opna flokknum (16 ára og eldri). Yfirlitsskjal yfir alla þátttakendur er að finna HÉR. Samanlögð mótaraðarstig þriggja bestu […]

Sjá eldri fréttir »