1.   Um helgina var haldið fyrsta grjótglímumót vetrarins. Hér fyrir neðan má sjá úrslit í einstaka flokkum og síðan er hægt að finna yfirlitsskjal yfir þátttakendur HÉR. (verður uppfært á næstu dögum) Þeir sem vilja kynna sér nánar reglur mótaraðarinnar geta gert það HÉR. Við viljum þakka þrautasmiðum fyrir frábærar mótsleiðir. Sérstakar þakkur fá allir þeir […]

  2. Stjórn Klifurfélagsins hefu ráðið Ágúst Kristján Steinarssson til starfa sem framkvæmdastjóra Klifurhússins. Ágúst mun taka við verkefnum Elmars og vinna við hlið Stefaníu að uppbyggingu og rekstri Klifurhússins.

  3. Þá er komið að fyrsta mótinu af fjórum í Íslandsmeistaramótaröðinni í Grjótglímu 2015-16 Vegna mótsins er lokað laugardag og sunnudag fyrir almennt klifur. Dagskrá sunnudaginn 4. október 12 ára og yngri keppa frá kl. 12-13.30 Og áfram munu við hafa dómara við hvern vegg sem skráir stig þátttakenda. Allir þátttakendur fá medalíu. 13 ára og […]

  4. Hin geysivinsælu byrjendakvöld hefja aftur göngu sína nú í haust. Þau verða haldin annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar kl. 19:00-20:00.  Byrjendakvöldin eru hugsuð sem einskonar kynning á klifri með þjálfara. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, heldur geta áhugasamir einfaldlega mætt og greitt venjulegt gjald í klifur, og borga svo litlar 500 kr […]

  5. Opið er fyrir skráningu á reglulegar æfingar fyrir 6-17 ára, og hægt er að fara beint inn á skráningasíðuna með því að ýta á takkann hér fyrir neðan:   Breytingar á fjölda iðkenda á æfingum fyrir 9-12 ára 9-10 ára og 11-12 ára hafa stækkað mjög á síðustu árum og höfum við því ákveðið að […]

  6. Lokað verður í Klifurhúsinu yfir Verslunarmannahelgina, föstudaginn 31. júlí til og með mánudeginum 3. ágúst. Njótið helgarinnar! The gym will be closed during the weekend, from Friday the 31. July and Monday the 3. August. Enjoy the weekend!

Sjá eldri fréttir »