1. Lokamótið

  29/5/2014 - 0

  Þá er komið að þvi að klára mótaröðina 2013-14 og verður fjórða og síðasta mótið haldið næstkomandi fimmtudag í Ármúla 23, bakhúsi 12 ára og yngri munu keppa frá kl: 18:00-19:30 13 ára og eldri munu keppa frá kl:20:00-22:00 Þrátt fyrir að við séum ekki búin að opna formlega munum við klára mótaröðina næsta fimmtudag […]

 2. BOLTASJÓÐUR og nýliðar

  26/5/2014 - 1 Comment

  Boltasjóðsgjald Vor í lofti er og margir hafa þegar kíkt á helstu klifursvæðin, svo við minnum á Boltasjóð/kamarsjóð sem að stendur undir allri leiðagerð og viðhaldi svæða og því mikilvægt að allir sem að nýta sér aðstöðuna greiði í sjóðinn. Við biðjum ykkur að millifæra beint á Boltasjóð: 111-26-100404 kt: 410302-3810, en þá þarf að koma […]

 3. Ágætis mæting var á aðalfund eða um 30 manns, Jón Viðar var kosin  fundarstjóri og stóð sig með prýði. ný stjórn var kosin: Formaður: Guðjón (endurkjör til 2 ára) Meðstjórnendur: Guðlaugur Ingi (endurkjör), Andri Már og Eyþór Sveinn Muller situr áfram út sitt ár.   Kosið var um lagabreytingar á 2., 5. og 7. grein […]

 4. Stjórn Kfr hefur ákveðið að fresta aðalfundi um viku til dagsins 21. maí vegna ítrekarða fyrirspurna félagsmanna, þar sem Banff kvikmyndahátíðin var sett á sama tíma.   Fundurinn verður hér með haldinn 21. maí kl. 20:00 Í sal félagsins að Ármúla 23

 5. Ármúli 23 – Upplýsingar / info

  12/5/2014 - 1 Comment

  Til upplýsinga Enn liggur ekki fyrir opnunardagur fyrir hátíð og klifurmót klifurhússins í Ármúla, er það helst vegna skriffinsku varðandi hin ýmsu leyfi sem er tímafrek. Stjórnin hefur unnið hörðum höndum við þetta verkefni og ætti dagsetning að liggja fyrir í þessum mánuði. Korthafar Öll kort munu framlengjast um þann tíma sem klifurhúsið er lokað. […]

 6. Aðalfundur 14. maí

  23/4/2014 - 0

  Þá er komið að aðalfundi Klifurfélags Reykjavíku þann 14. maí næstkomandi í Ármúla 23 kl. 20:00           Dagskrá aðalfundar er skv. lögum félagsins a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku fyrirvara d. Kjör formanns, framboð berist sjórn með a.m.k. viku […]

Sjá eldri fréttir »