Klifurhúsið | Heimili klifurs á Íslandi
  1. Núna um helgina er fyrsta mótahelgi vetrarins. Þetta þýðir að húsið lokar kl. 20:00 á fimmtudaginn og er lokað frá föstudegi til sunnudags. Það eru allir velkomnir að kíkja við og aðstoða okkur við niðurskrúf á fimmtudaginn kl. 20 og fá síðan pizzu í lokin fyrir vinnuna – eins og hefðin segir til um. Öll […]

  2. Næsta laugardag, þann 18. september, ætlum við að hafa fjölskyldudag í Klifurhúsinu í tilefni Íþróttaviku Evrópu. Fjölskyldutíminn verður lengdur um tvo klukkutíma í tilefni viðburðarins og verður því frá kl. 12-16 í staðinn fyrir kl. 12-14 eins og aðra helgardaga. Í tilefni dagsins verða fjórir þjálfarar í salnum sem munu taka á móti gestum og […]

  3. Vetraropnunartíminn

    30/8/2021 - 0

    Vetraropnunartíminn tekur gildi í dag og húsið opnar því að nýju kl. 11:30 á virkum dögum. Opnunartíminn er svohljóðandi: Mán-fim: 11:30 – 22:00Föst: 11:30 – 21:00Laug-sun: 12:00 – 18:00 Fjölskyldutíminn heldur áfram að vera á laugardögum og sunnudögum og er frá 12:00 – 14:00. Sjáumst hress og kát í hádeginu í vetur!

  4. 30. júlí – kl. 16-21 31. júlí – LOKAÐ 1. ágúst – LOKAÐ 2. ágúst – LOKAÐ Góða helgi frá okkur í KH og njótið helgarinnar!  

  5. Frá og með deginum í dag verður aftur grímuskylda í Klifurhúsinu. Þessi ákvörðun var tekin í ljósi þess hversu mörg smit eru í samfélaginu og með það í huga hversu erfitt það getur verið að tryggja 1m regluna inni í húsi. Vonandi verður hægt að aflétta grímuskyldunni næsta 13. ágúst og við öll andað léttar […]

  6. 1. Alls ekki koma ef þið eruð með einkenni eins og til dæmis hósta, hita eða beinverki 2. Þvoið ykkur reglulega um hendur og sprittið hendur vel þegar þið komið í húsið 3. Munið að skrá ykkur þegar þið komið inn í hús og þegar þið farið 4. Passið að fylgja 1m fjarlægð frá næsta […]

Sjá eldri fréttir »