1. Línuveggurinn er nú með sjálftryggibúnaði sem er opinn öllum sem eru með belti og yfir 16 ára aldri. Sjálftryggingarbúnaðurinn er með öllu öruggur og einfaldur í notkun. Þá er búið að breyta aðgangi að leiðslu- og ofanvaðsklifri þar sem allir, sem reynslu hafa, geta sótt um kort. Sjá nánar hér:http://klifurhusid.is/upplysingar/linuveggur/

 2. Skráning hafin á sumarnámskeið

  1/5/2016 - 6 Comments

  Skráning á sumarnámskeið Klifurhússins fyrir 6-12 ára er hafin Allar nánari upplýsingar og skráningu má finna hér  

 3. Það verður lokað hjá okkur í Klifurhúsinu 5. maí.

 4. Þá er öðru bikarmóti Klifurfélags Reykjavíkur lokið. Mótið var hörkuspennandi og keppnin jöfn í öllum flokkum, meira að segja það jöfn að skera þurfti úr um bikarmeistara kvenna 16 ára og eldri með æsispennadi bráðabana á milli Hjördísar og Sigríðar þar sem Hjördís hafði betur. Framsetning stiga er þannig: Fjöldi Toppa / Tilraunir | Fjöldi Bónusa / […]

 5. Boðað er til aukafundar fimmtudaginn 5. maí 2016 kl. 20:00 í samkomusal Klifurhússins. Lagðir verða fram reikningar félagsins fyrir 2015 með réttum skýringum.

 6. AÐALfundur 2016

  17/4/2016 - 0

  Aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur fór fram þann 14. apríl og sátu 15 manns fundinn með stjórn meðtaldri. Farið var yfir ársskýrslu félagsins og reikningar lagðir fram samkvæmt lögum félagsins. Fundarstjóri var Elmar Orri Gunnarsson. Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fór yfir ársreikning og Guðjón Snær Steindórssons fór yfir aðalatriði úr ársskýrslu, og skiptu þeir með sér að rita fundinn. Ársreikningar […]

Sjá eldri fréttir »