Fréttalisti

 1. Boltasjóður

  12/5/2011 - 0

    Boltasjóðskort Hnappavalla Allir sem að sækja í svæðið eru hvattir til að kaupa kortið/greiða kamargjaldið, en verndarar svæðisins munu spyrja eftir kortunum. Sjóðurinn er nýttur til að fjármagna kaup á nýjum boltum, augum og akkerum. Einnig fer hann í viðhald og uppbyggingu á tóft, útiborðum og kamri. Hægt er að nálgast kortið í Klifurhúsinu […]

 2. Sumaropnun

  8/5/2011 - 7 Comments

  Sólin er komin og starfsmenn klifurhússins hafa þegar verið “spottaðir” á helstu klifursvæðum landsins ! Þar af leiðandi er kominn tími á sumaropnun sem mun taka gildi frá og með 14. maí 2011   Mán – Fim : kl 17-22 Fös : 16-21 Helgar: Lokað   Gleðilegt KlifurSumar

 3. Bill Crouse

  3/5/2011 - 1 Comment

  Sexfaldur Everest-fari verður með fyrirlestur í kvöld, þriðjudaginn 3. maí. Aðgangseyrir er er í formi frjálsra framlaga en allur aðgangseyrir rennur í uppbyggingu á Hnappavöllum. Nánar hér: http://www.isalp.is/frettir/2-frettir/1102-everest-fyrirlestur-bill-crouse.html

 4. Það er lokað í klifur húsinu 1. maí. Sjáumst eftir helgi.