Fréttalisti

  1.   Norðurlandamót ungmenna í grjótglímu verður haldið í Stokkhólmi þann 3-4 desember næstkomandi. Frá klifurfélagi reykjavíkur munu 5 ungmenni  taka þátt, en aldrei hafa jafn margir klifrarar farið út í keppnsiferð áður. Ungmennin hafa öll átt góðan árangur í íslandsmeistarmótaröð Klfiurhússins síðastliðin ár og lenda undantekningarlaust í sæti og flest þeirra hafa verið íslandsmeistarar. Einnig […]

  2. Mót 2

    14/11/2011 - 0

      Þá er komið að öðru mótinu í íslandsmeistaramótaröðinni í grjótglímu, en þau eru alls 4 talsins og gilda bestu 3 mót hvers og eins og stig þess að íslandsmeistaratitli í grjótglímu 2011-2012. Vegna mótsins verður lokað laugardaginn 19.nóvember þegar leynisveit setur upp leiðir fyrir mótið. Hvert mót hefst á klukkustundar löngu móti fyrir 12 ára […]

  3. Valdimar Björnsson hefur fyrstur íslendinga klifrað leið af gráðunni 5.14a eða 8b+. En Valdi hefur löngum sannað sig sem einn besti klifrari sem landið hefur alið og með þessu slær hann öll met. Síðast þegar við heyrðum í Valda var hann einni puttaholu frá því að ná leiðinni en hann hefur nú sigrað hana og […]