MÓT 3 – 22. jan – lokað 21.jan

16/1/2012 - Birtist í: Klifurhúsið

Þá er komið að þriðja mótinu í mótaröðinni 2011-2012 og verður það næsta sunnudag þann 22. jan,  þess vegna verður lokað 21. jan þegar þrautasmiðir vinna að uppsetningu mótsins en gaman er að segja frá því að leiðirnar á mótinu verða næstum einungis úr nýjum gripum sem komu til landsins í vikunni 🙂

Mótið fer eins fram að vanalega,

12 ára og yngri keppa frá kl. 14-15 og 13 ára og eldri keppa frá 15.15 – 17.15

Verlaunaafhending er strax eftir mót.

Allir velkomnir til að keppa eða horfa og kaupa köku og kaffi til styrktar boltasjóð.

 

ENGLISH

Due to the competition next weekend the gym will be closed on satuday and only open to contestants on sunday. If you are interested in competing you are welcome, it is open to all membership holders others must pay normal entry fee ( 700kr). You sign up by showing up on sunday 🙂

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *