Fréttalisti

 1. Ný stjórn

  21/5/2012 - 0

  Aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur fór fram þann 25. apríl síðastliðinn og líklega var met mæting á fund, en alls 32 létu sjá sig. Farið var yfir ársskýrslu félagsins og reikningar lagðir fram samkvæmt lögum félagsins. Fundarstjóri var Elmar Orri Gunnarsson og stjórnaði hann fundinum með sóma. Hrönn Ólafsdóttir var ritari og Stefanía og Kristín Vala voru […]

 2. Frá og með 18. maí hefst sumaropnunartími sem er eiginlega alveg eins, nema það er lokað um helgar. Opnunartími -13 ára og eldri Mán – Fim 16-22 Föstudaga 16-21 Fjölskylduopnun 12 ára og yngri og tilboð á klifri – 700 kr með skóm. Þriðjudaga og fimmtudaga 16-18 Hádegisopnun Aðeins fyrir korthafa Þriðjudaga og fimmtudaga 12-13 […]

 3. Sumarnámskeið

  7/5/2012 - 1 Comment

  Þá er komið sumar og sumarnámskeiðin að hefjast 🙂   6-13 ára Vikulöng námskeið frá 9-16 þar sem klifuríþróttin er kynnt inni og úti. Í boði eru byrjenda- og framhaldsnámskeið. Einnig verður tilraun með að hafa námskeið fyrir 6-7 ára 🙂 Nánar um námskeiðið og skráning hér 13-16 ára Áfram verða æfingar fyrir þennan aldurshóp […]