Fréttalisti

  1. Hvetjum alla klifrara og þá sem td. nýta sér aðstöðu við Hnappavallahamra að greiða árgjaldið boltasjóð sem fyrst. Gjaldið er litlar 1.000 kr og fer allt í sjóðinn, hægt er að greiða í Klifurhúsinu eða með millifærslu á reikning 111-26-100404 kt: 410302-3810. Sjóðurinn er nýttur til að fjármagna kaup á nýjum boltum, augum og akkerum fyrir […]

  2. Hádegisopnunun fyrir korthafa og hópaheimsóknir eru í sumarfrí frá og með deginum í dag, 6.júní fram í lok ágúst, nánar auglýst síðar. Páll Sveinsson tilbúin í hvað sem er