Fréttalisti

  1. Klifur á menningarnótt

    21/8/2014 - 0

    Klifurhúsið mun bjóða gestum og gangandi að klifra upp steinhúsið sem stendur á horni Pósthússtrætis og Hafnarstrætis á menningarnótt. Hægt verður að velja á milli fjögra “leiða” upp húsið sem eru miserfiðar en líklega í kringum V1-V2. Við hvetjum klifrara til þess að kíkja til okkar á milli 14:00 og 19:00 🙂 Sjáumst á laugardaginn! […]

  2. Næstkomandi sunnudag verður Klifurhúsið í Ármúla 23 opið almenningi í fyrsta sinn. Upp frá þessum degi verður klifursalurinn opinn á auglýstum opnunartíma. Upplýsingar um námskeið, æfingar, yoga, þrek o.fl. munu koma á síðuna á allra næstu dögum.   Vetraropnunartímar: Mánudaga 16:00 til 22:00 Þriðjudaga 16:00 til 22:00 Miðvikudaga 16:00 til 22:00 Fimmtudaga 16:00 til 22:00 […]