Fréttalisti

  1.   Klifurhúsið mun hafa opið í hádeginu alla virka daga kl. 11:30 til 13:30 frá 1. október 2014. Við vonum að þetta muni koma klifursamfélaginu vel! 🙂 English: Klifurhúsið will be open during lunch time (11:30 – 13:30) from Monday to Friday from the 1st of October. We hope that this arrangement will benefit the […]

  2. Æfingarhópur fyrir V2-V6 / Training group for V2-V6 Ertu föst/fastur í sömu gráðunni ? Eða langar þig bara að klifra með hóp ? Langar þig að bæta æfingarútínuna ? Æfingarhóparnir eru hugsaðir fyrir alla sem eru byrjaðir að klifra reglulega en langar í smá aðhald eða einfaldlega nýjar hugmyndir fyrir æfingarnar sínar. Hægt er að […]

  3. Nú er veturinn kominn af stað í nýju húsi þá fara ýmsar nýjungar að byrja fyrir iðkendur bæði gamla og nýja FOR ENGLISH SCROLL DOWN 🙂 Byrjendakvöld Fyrir þá sem vilja koma og kynnast klifurhúsinu og klifri, farið er í gegnum upphitun, æfingu og teygjur ásamt því að læra á salinn, hvernig leiðirnar eru skipulagðar […]

  4. Til allra korthafa !

    4/9/2014 - 0

      Öll kort sem voru í gildi við lokun hússins í Skútuvogi þann 17. apríl voru fryst þangað til við opnuðum í Ármúla og byrja því að telja frá  24. ágúst 2014, þetta eru þá 4 mánuðir og 7 dagar sem bætast ofan á kortin. Dæmi: 3 mánaða kort sem átti inni 1 mánuð við […]