Úrslit Íslandsmeistaramótsins í sportklifri

5/10/2014 - Birtist í: Klifurhúsið

Úrslit Íslandsmeistaramótisins liggja nú fyrir eftir skemmtilegan keppnisdag. Þess má geta að á mótinu voru 29 þátttakendur, þar af 12 kvennmenn og 17 karlmenn.

Myndur munu birtast á Facebook-síðunni okkar fljótlega.

Kvennaflokkur 13-15 ára

 1. Katarína Eik Sigurjónsdóttir
 2. Kristjana Björg Þórsdóttir
 3. Bryndís Guðmundsdóttir

Karlaflokkur 13-15 ára

 1. Einar Halldórsson Kvaran
 2. Emil Bjartur Sigurjónsson
 3. Benedikt Guðmundsson, Bergur Magnússon og Björn Gabríel Björnsson

Kvennaflokkur 16 ára og eldri

 1. Rósa Sól Jónsdóttir
 2. Stefanía R. Ragnarsdóttir
 3. Manuela Magnúsdóttir og Ríkey Magnúsdóttir

Karlaflokkur 16 ára og eldri

 1. Hilmar Ómarsson
 2. Guðmundur Freyr Arnarson
 3. Kjartan Björn Björnsson

Adrian var sá eini sem kláraði úrslitaleiðina í karlaflokki en þar sem hann var gestaklifrari fór hann ekki í verðlaunasæti. 

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *