Grjótglímumót 3 – 25. janúar – úrslit

27/1/2015 - Birtist í: Klifurhúsið

Um helgina var haldið þriðja grjótglímumót vetrarins. Hér fyrir neðan má sjá úrslit í einstaka flokkum og síðan er hægt að finna yfirlitsskjal yfir þátttakendur HÉR. Þeir sem vilja kynna sér nánar reglur mótaraðarinnar geta gert það HÉR.

Við viljum þakka þrautasmiðum fyrir frábærar mótsleiðir. Sérstakar þakkur fá allir þeir sjálfboðaliðar sem aðstoðuðu á föstudaginn og á mótinu sjálfu. Myndir frá mótinu koma fljótlega á Facebook síðu okkar. Næsta mót verður haldið sunnudaginn 8. mars og er einnig síðasta mótið í röðinni.

Strákaflokkur 13-15 ára

1. Einar Kvaran

2. Emil Bjartur Sigurjónsson

3. Arnar Freyr, Bergur Magnússon og Hjörtur Andri

Stelpuflokkur 13-15 ára

1. Katarína Eik Sigurjónsdóttir

2. Kristjana Björg

3. Bryndís Guðmundsdóttir

Karlaflokkur 16+

1. Adrian

2. Kjartan Björn Björnsson

3. Guðmundur Freyr Arnarson

Kvennaflokkur 16+

1. Manuela Magnúsdóttir

2. Rósa Sól Jónsdóttir

3. Denise Pitterle

Karlaflokkur 40+

1.  Björn Baldursson

2. Ólafur H. Þorgeirsson

3. Hlöðver Eggertsson

Kvennaflokkur  40+

1. Brynja Davíðsdóttir

2. Hrefna Halldórsdóttir

3. Magnea Hilmarsdóttir

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *