Fréttalisti

  1.     Klifurfélag Reykjavíkur mun setja af stað stefnumótun fyrir félagið fyrir árin 2015-2020. Í stefnumótuninni er miðað við að félagið muni sækja um að verða Fyrirmyndarfélag ÍSÍ og að skoða möguleikann á því að stofna sérnefnd eða sérsamband innan ÍSÍ fyrir klifuríþróttina. Þeir málaflokkar sem verða til umræðu eru listaðir upp hér að neðan […]

  2. Við opnum hér með fyrir skráningu á sívinsælu sumarnámskeið Klifurhússins, frekari upplýsingar á hnapp fyrir hér fyrir neðan  

  3. Bikarmót 2015 fer fram sunnudaginn 26. apríl, er því lokað laugardaginn 25. apríl en sunnudag eru allir velkomnir að fylgjast með Bikarmótinu frá kl. 13-15 þó ekki sé opið fyrir almennt klifur. Næstu helgi mun í fyrsta sinn fara fram Bikarmót í grjótglímu á Íslandi. Á mótinu keppa efstu sex í flokki unglinga og 16 […]

  4. Lokað 1. maí

    15/4/2015 - 0

    Klifurhúsið styður verkalýðsfólk og hefur því lokað 1. maí því til stuðnings – nýtið daginn