Fréttalisti

  1. Íslandsmótið í línuklifri verður haldið frá klukkan 15.00 – 20.00 föstudaginn 2. desember hjá félögum okkar í Björkinni. Þeir sem vilja taka þátt í mótinu þurfa að skrá sig. Vinsamlegast sendið tölvupóst um skráningu á klifur@fbjork.is. Skráning er hafin og síðasti dagur skráningar er miðvikudagurinn 30. nóvember. Mótið er fyrir 11 ára og eldri.

  2.   Annað klifurmót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu sunnudaginn 20. nóvember og af gefnu tilefni vilja klifurfélögin koma eftirfarandi á framfæri. Iðkendum í klifri hefur fjölgað mjög ört og á sama tíma og við gleðjumst yfir auknum fjölda klifrara gerum við okkur grein fyrir þeim áskorunum sem slík aukning hefur í för með sér. Á […]

  3. Þá er komið að öðru mótinu af fjórum í Íslandsmeistaramótaröðinni í Grjótglímu 2016-17 Vegna mótsins er lokað laugardag og sunnudag fyrir almennt klifur. Dagskrá sunnudaginn 20. nóvember 12 ára og yngri keppa frá kl. 12:00 – 13:30 og áfram munum við hafa dómara við hvern vegg sem skráir stig þátttakenda. Allir þátttakendur fá medalíu. 13 ára og […]