Klifurhúsið | Heimili klifurs á Íslandi
 1. Við erum að skoða hvenær við megum opna aftur samkvæmt nýjustu tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneytinu. Það lítur út eins og við getum boðið korthöfum að koma eftir 13. janúar fyrirfram bókaða hóptíma með takmörkunum. Við munum senda út tilkynningu þegar þetta er komið betur í ljós og þá verður komið upp kerfi til að bóka sig […]

 2. Vegna Covid 20.10.2020

  20/10/2020 - 0

  Stjórn Klifurhússins hefur í samráði við ÍSÍ tekið þá ákvörðun að húsið verður áfram lokað þessa viku og staðan verður síðan endurmetin fyrir næstu viku. Tilmæli frá sóttvarnarlækni og Heilbrigðisráðuneytinu hafa stangast á upp að vissu marki og í kjölfarið er óljóst hvað íþróttafélögin mega og mega ekki gera. Klifurhúsið vill sýna ábyrgð í verki […]

 3. *Klifurhúsið is closed until the 19th of October to battle the surge in Covid-19 transmission rates.* Allar æfingar falla niður til 19. október samanber fyrirskipunum sóttvarnarlæknis, almannavarna og Heilbrigðisráðuneytisins. Tilmælin frá sóttvarnarlækni eru eftirfarandi: Hvetjum alla á höfuðborgarsvæðinu til að vera eins mikið heimavið og kostur er. Ekki vera á ferðinni til eða frá höfuðborgarsvæðinu […]

 4. *English below* Samkvæmt nýjustu reglum gefnum út af sóttvarnalækni munu líkamsræktarstöðvar þurfa að loka og það gildir um Klifurhúsið frá og með mánudeginum 5. október. Þessar reglur eru við líði næstu 2-3 vikur. Börn og ungmenna fædd 2005 eða síðar eru þó undanskildar reglunum og engar hömlur eru á þeim. Iðkendur fæddir fyrir árið 2005 […]

 5. Mót 2

  24/9/2020 - 0

  Ath. vegna covid er mótið ekki fyrir áhorfendur og ekki sett upp með sama sniði og vanalega. Fimmtudaginn 24.sep. lokað frá 20:00 vegna niðurskrúfs,allir eru velkomnir að hjálpa til. Pizza í boði KH. We are closing today 24.sep. from 20:00 o´clock to take down the holds. Everybody is welcome to help. Pizza on the house. […]

 6. Vetraropnun

  26/8/2020 - 0

  Frá og með í dag 26. ágúst verður opið: um helgar frá 12-18 virka daga frá 11.30-22 og föstudaga frá 11.30-21 Og við minnum á fjölskyldutímana fyrir 12 ára og yngri og foreldra þeirra Helgar frá kl. 12-15 *ath þeir félagar sem eiga árskort og börn yngri en 12 sem hafa lært reglurnar á námskeiði […]

Sjá eldri fréttir »