Búðin

Kalk, Skór og Cliffbar

Klifurhúsið rekur verslun með það helsta sem til þarf í klettaklifur. Þar fást vörur frá ýmsum framleiðendum en það er dálítið mismunandi hvað er til hverju sinni. Klifurhúsið kappkostar við að eiga gott úrval af klifurskóm og helstu tækjum til klifurs hér á landi..

Endilega flettið í gegnum vörurnar hérna til vinstri, við sendum einnig í póstkröfu um ísland.

Vörunar koma frá:

Leiðavísar af klifursvæðum:

  • Hnappavellir (útg. 2008)
  • Jósepsdalur (útg. 2009)
  • Reykjanes boulder (útg. 2010)
  • Valshamar
  • Pöstin

Klifurhúsfatnað

Peysur og Bolir

Annað:

…nokkurn veginn allt það sem klifrari þarf dags daglega: Kalk, teip, kalkpoki, klifurhúspeysa, Gatorade, Kókómjólk og Clifbar.