Fréttir: Klifurfélag Reykjavíkur

  1. Aðalfundur 14. maí

    23/4/2014 - 0

    Þá er komið að aðalfundi Klifurfélags Reykjavíku þann 14. maí næstkomandi í Ármúla 23 kl. 20:00           Dagskrá aðalfundar er skv. lögum félagsins a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku fyrirvara d. Kjör formanns, framboð berist sjórn með a.m.k. viku […]

  2. Miðvikudaginn 25. apríl mun aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur vera haldinn á 2. hæð Klifurhússins, Skútuvogi 1G, 104 Reykjavík. Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf sem hægt er að skoða nánar hér, einnig fer fram kosning á formanni og meðstjórnanda. Framboð þurfa að berast sjórn með a.m.k. viku fyrirvara, eigi seinna en 18. apríl á netfangið klifurhusid@klifurhusid.is Fundurinn er […]

  3. Norðurlandabúðir ungmenna í klifri verða haldnar á Íslandi í sumar þann 1.-7. júlí, 10 ungmenni komast að frá hverju landi og geta íslenskir klifrarar sem eru að æfa í Björkinni eða hjá Klifurfélagi Reykjavíkur og eru fæddir á árunum 94′-99′ leitað til þjálfara sinna til fyrir frekari upplýsingar og umsóknarblað.  

  4. Næstu helgi fer fram norðurlandamótið í grjótglímu. Mótið fer fram í Kaupmannahöfn og munu Andri Már Ómarsson, Bryndís Muller, Hilmar Ómarsson og Valdimar Björnsson klifrarar frá Klifurhúsinu keppa öll í sitthvorum flokknum. Keppnin hefst á laugardag með undanúrslitum en þá er keppt í 10 mismunandi leiðum og keppa svo þeir stigahæstu í úrslitum á sunnudegi, […]

  5. Klifursmiðjur og fyrirlestrar 4. – 9. febrúar Klifurfélag Reykjavíkur stendur fyrir röð fyrirlestra og klifursmiðja í byrjun febrúar en það er afmælismánuður félagsins sem verður 10 ára. Félagið hefur því fengið til lið við sig finnskan klifrara, Anton Johansson (28) að nafni, sem mun leiða dagskrána. Anton hefur verið atvinnuklifrari í rúman áratug og hefur […]

  6. Árleg Klifurkeppni Klifurfélags Reykjavíkur verður á Höfðatorgi næstkomandi laugardag þann 20. Ágúst og hefst kl. 12.31 Keppnin verður með svipuðu sniði og í fyrra, keppt er í 2 leiðum, ef að fyrri leiðin er kláruð má keppandi klifra seinni leiðina og er sá með styðsta samanlagða tímann  úr leiðunum sem fer með sigur af hólmi. […]

1,2,3...