Fréttir: Klifurhúsið

 1. Lokað verður í Klifurhúsinu yfir Verslunarmannahelgina, föstudaginn 4. til og með mánudeginum 7. ágúst. Njótið helgarinnar! The gym will be closed during the weekend, from Friday the 4. and Monday the 7. August. Enjoy the weekend!  

 2. Breyttur opnunartími verður í sumar. Ekki verður boðið upp á hádegisopnanir. Fjölskyldutímarnir færast yfir á miðvikudaga frá 16-18 og laugardaga frá 12-15. Klifurhúsið verður lokað sunnudaginn 4. júní og mánudaginn 5. júní Sumaropnun tekur gildi 6. júní og er hún eftirfarandi: Mánudagar: 16-22 Þriðjudagar: 16-22 Miðvikudagar: 16-22  Fjölskyldutími 16-18 Fimmtudagar: 16-22 Föstudagar: 16-20 Laugardagar: 12-18 […]

 3. Skráning á sumarnámskeið 2017

  17/5/2017 - 3 Comments

  Klifurhúsið heldur heilsdags vikulöng sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Námskeiðin eru frá 6.júní-18.ágúst. Markmið námskeiðsins er að kynna stelpum og strákum fyrir klifuríþróttinni og njóta útiveru. Uppbygging Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa komið síðustu sumur eða verið að æfa í vetur. Við bjóðum upp á bæði grunnnámskeið og framhaldsnámskeið Allir dagar […]

 4. Sumarnámskeið

  10/5/2017 - 11 Comments

  Við erum að bjóða upp á sumarnámskeið fyrir börn 6 – 12 ára. Námskeiðin eru viku í senn frá kl. 9-16 og kosta 26.000kr. Sjá dagsetningar hér fyrir neðan: ATH.  Við erum að fá nýtt skráningarkerfi “Nóri”. Uppsetning er í vinnslu og tekur aðeins lengra tíma en við héldum. Skráning hefst um leið og kerfið […]

 5. Bikarmót 23.04.2017

  21/4/2017 - 0

  Næsta laugardag og sunnudag fer fram bikarmót og því er lokað hjá okkur. Fyrir keppendur 13:15  Einangrunasvæði opnar fyrir keppendur Sérstakur inngangur verður inn í einangrunina við stóru bílskúrshurðina. 14:00 Einangrunninni verður lokað. Allar keppendur þurfa að mætt fyrir þessum tíma. 14:10 Keppendur fá að skoða leiðanna með dómaranna. 14:30 Mótið hefst

 6. Páskafrí æfingahópa byrjar 10. apríl og lýkur á annan í páskum. Klifurhúsið verður lokað yfir páskana að undanskildum föstudeginum langa, en þá er opið frá 12-18. Ég óska ykkur gleðilegra páska og njótið páskafrísins.      

1,2,3...