Hópafyrirspurn

Fyrirspurnir um hópa þurfa allar að fara gegnum heimasíðuna. Ýtið hér:

Screen Shot 2015-03-16 at 12.02.58

 

1. Lögð er inn fyrirspurn með minnst viku fyrirvara.

2. Staðfestingargjald er greitt (má gera um leið og fyrirspurn er lögð inn). Staðfestingargjaldið er 6.000 kr og skal millifæra á Klifurhúsið (kt. 410302-3810, rkn. 111-26-503810). Vinsamlegast sendið kvittun fyrir greiðslunni á klifurhusid@klifurhusid.is. 

3. Tengiliðurinn fær staðfestingarpóst um hópinn 2-3 dögum eftir að staðfestingargjald hefur verið greitt.

4. Ath. að um helgar er aðeins tekið við 2 hópum á dag á opnunartíma svo það gæti verið fullt.