Æfingar fyrir 11-12 ára

Vorönn 2017

12140839_10154320905543957_5292642214039720157_n (1)

Upplýsingar

Áfram er jákvæðni og leikur að leiðarljósi. Markmið æfinganna er að auka þol, kraft, liðleika og jafnvægi iðkanda með klifri, tengdum æfingjum og leikjum. Aðal áherslan er á grjótglímuklifur innanhús en einnig er kíkt í línuklifur. Iðkendur eru hvattir til að reyna sitt allra besta.

Tímasetningar

Æfingarnar hefjast mánudaginn 9. janúar og standa til 24. apríl

Tími:*

Hópur 1 : Mánudaga kl. 16:00-17:00 og föstudaga kl 16:00-17:00

Hópur 2 :Mánudaga kl. 17:15-18:15 og föstudaga kl 17:15-18:15

*Ekki er hægt að ábyrgjast pláss í ákveðnum hópi

Verð og skráning:

Verð: 35.000 kr.*

*20% Systkinaafsláttur. 30% afsláttur fyrir árskortshafa.  Athugið að þau sem æfðu á haustönn munu ganga fyrir ef æfingahópurinn er fullbókaður