Æfingar fyrir 13-17 ára

Vorönn 2017

12088534_10154320906063957_3097664763586654660_n (1)

Upplýsingar

Iðkendur fá tækifæri til að setja sér markmið og vinna að þeim undir leiðsögn reyndra þjálfrara. Áhersla er lögð á að auka þol, kraft, hraða, liðleika og bæta tækni. Farið er dýpra í línuklifur og hvernig klifuríþróttinn getur verið líkamsrækt eða hluti af afreksíþróttamennsku.

Tímasetningar

Hópnum er skipt í 13-14 ára og 15-17 ára á æfingum.

Æfingarnar hefjast þriðjudaginn 10. janúar og standa til 25. apríl.

Tími: Þriðjudaga kl. 16:00-17:30 og fimmtudaga kl. 16-17:30.

Verð og skráning

Verð: 40.000 kr.*

*20% Systkinaafsláttur. 30% afsláttur fyrir árskortshafa.  Athugið að þau sem æfðu á haustönn munu ganga fyrir ef æfingahópurinn er fullbókaður