Æfingar fyrir 6-8 ára

Vorönn 2017

Version 2

Upplýsingar

Jákvæðni og leikur er grunnurinn af æfingunum, og markmiðið að iðkendur öðlist jákvæða reynslu af íþróttaiðkun. Reynt er að þjálfa hreyfiþroska iðkenda með áherslu á styrk, tækni, liðleika og jafnvægi. iðkendur læra að umgangast klifursalinn og kynnast hinum mörgu hliðum íþróttarinnar eins og kalknotkun, mismunandi gripum og einnig fá þau að kíkja í línuklifur.

 

Verð og skráning:

Verð 16.000 kr

*20% Systkinaafsláttur.

Tímasetningar*

Æfingarnar hefjast í janúar og síðasta æfing er í apríl, þær standa því í 16 vikur en tveir laugardagar detta niður vegna Íslandsmeistara móts í húsnæðinu.

Hópur 1

Æfingar hefjast laugardaginn 14. janúar og enda 29. apríl

Tími: Laugardaga kl. 10:00 – 11:00.

 

Hópur 2

Æfingar hefjast laugardaginn 14. janúar og enda 29. apríl

Tími: Laugardaga kl. 11:15 – 12:15.

 

Hópur 3

Æfingar hefjast laugardaginn 14. janúar og enda 29. apríl

Tími: Laugardaga kl. 14:30-15:30

*Ekki er hægt að ábyrgjast pláss í ákveðnum hópi