Æfingar fyrir 9-10 ára

Vorönn 2017

Version 2

Upplýsingar

Áfram er jákvæðni og leikur að leiðarljósi. Markmið æfinganna er að auka þol, kraft, liðleika og jafnvægi iðkanda með klifri, tengdum æfingjum og leikjum.  Aðal áherslan er á grjótglímuklifur en einnig fá iðkendur að spreyta sig í línuklifri nokkrum sinnum yfir önnina ásamt því að fá grunnþekkingu á helsta búnað sem notaður er við klifur.

Tímasetningar

Æfingarnar hefjast miðvikudaginn 11. janúar og standa til 29. apríl. En tveir laugardagar detta niður vegna Íslandsmeistara móts. Sendur verður tölvupóstur varðandi dagsetningar.

Tími:*

Hópur 1 Miðvikudaga kl. 16:00 – 17:00 og laugardaga kl. 12:30 – 13:30.

Hópur 2 Miðvikudaga kl. 17:10-18:10  laugardaga kl. 13:30 – 14:30

*Ekki er hægt að ábyrgjast pláss í ákveðnum hópi

Verð og skráning

35.000 kr *

*20% Systkinaafsláttur. 30% afsláttur fyrir árskortshafa.  Athugið að þau sem æfðu á haustönn munu ganga fyrir ef æfingahópurinn er fullbókaður