Fréttalisti

  1. Sportklifurferð til Spánar – Siurana & El Chorro, Björk og Sædís. Mér finnst rigningin góð, tralalala….. Síðastliðið haust kom upp sú hugmynd meðal nokkurra klifrara að skella sér í klifurferð suður yfir höf. Í byrjun var velt vöngum yfir hvaða staðir væru heppilegastir til klifurs með tilliti til fjölda leiða, erfiðleikagráða og veðurs. Fljótlega var ákveðið […]

  2. Krökkunum í Klifurhúsinu fannst vera kominn tími á boulderferð til útlanda enda tími til kominn að hvíla 35 metra túfaklifrið á Spáni. Planið var að halda til Ailefroide í frönsku ölpunum, það kom síðan á daginn að sá staður var lokaður út miðjan júní sem hentaði okkur engan veginn. Stefnan var því sett á Ticino […]