Fréttalisti

  1. Spennið sætisbeltin!

    4/8/2010 - 0

    Klifurmyndin Core frá leikstjóranum Chuck Fryberger (Pure) verður sýnd í Klifurhúsbíóinu næstkomandi fimmtudag þann fimmta ágúst. Sýningartími frá klukkan 20:00. Popp og kók í boði.