Fréttalisti

  1. Nýja heimasíðan

    23/4/2011 - 1 Comment

    Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er hér ný heimasíða farin í loftið. Sú gamla var orðin dálítið úr sér gengin og það var allt í höndum fárra manna og kvenna að uppfæra hana. Nú er komið betra viðmót svo fleiri geta haft aðgang að því að setja inn upplýsingar á vefinn og því ætti hún einnig að verða virkari.