Fréttalisti

  1. Nú hafa ungir og efnilegir klifrarar alið manninn í Finnlandi síðustu vikuna. Þar sem árlegar norrænar æfingabúðir standa yfir. Íslenskir krakkar eru að taka þátt í annað sinn og fóru 7 ungmenni út, þar af 4 frá Klifurfélagi Reykjavíkur þau Bryndís, Alexander, Guðbjörn og Þór en 3 stelpur frá Björk í Hafnarfirði, þær Ríkey, Þóra […]