Fréttalisti

  1. Þá er skráning hafin á námskeiðin fyrir 8-16 ára. Námskeiðin eru fyrir bæði byrjendur og þau sem hafa æft áður, og munu hópar verða skipulagðir eftir skráningu.                     Nýjungar 8-12 ára á námskeiðum fyrir 8-12 ára hefur tími breyst örlítið frá fyrri árum, en námskeiðin byrja hálftíma […]

  2. Hraðaklifurmót 2011

    20/8/2011 - 0

    Hraðaklifurmótið á Höfðatorgi tókst stórkostlega vel í ár, sól og blíða lék við mannskapinn og um 15 klifrarar spreyttu sig á turninum. Bryndís Muller og Kristján Þór Björnsson fóru með sigur af hólmi í kvenna og karlaflokki og hlutu ágætis vinninga frá Útilíf , Fjallakofanum og Klifurhúsinu. Einnig fá þau farandbikar hvor sem eru farnir […]

  3. Árleg Klifurkeppni Klifurfélags Reykjavíkur verður á Höfðatorgi næstkomandi laugardag þann 20. Ágúst og hefst kl. 12.31 Keppnin verður með svipuðu sniði og í fyrra, keppt er í 2 leiðum, ef að fyrri leiðin er kláruð má keppandi klifra seinni leiðina og er sá með styðsta samanlagða tímann  úr leiðunum sem fer með sigur af hólmi. […]