Fréttalisti

  1. Mót 1

    19/9/2011 - 0

    Þá er komið að fyrsta mótinu í íslandsmeistaramótaröðinni í grjótglímu, en þau eru alls 4 talsins og gilda bestu 3 mót hvers og eins sem stig að íslandsmeistaratitli í grjótglímu 2011-2012. Vegna mótsins verður lokað laugardaginn 24. september þegar leynisveit setur upp leiðir fyrir mótið. Hvert mót hefst á klukkustundar löngu móti fyrir 12 ára og […]