Fréttalisti

 1. ATH. Allir Kalkpokar á gólfið

  15/12/2011 - 4 Comments

  Til að bæta andrúmsloftið, sem hefur verið frekar þvingað undanfarið og auðvelda þrif, ætlum við að prufa að taka upp “kalkpokar á gólfið” regluna sem er vel þekkt í klifurhúsum útí heimi. Svona fer þetta fram: Allir sem eiga kalkpoka sem þeir venjulega binda um mittið og detta svo á rassinn og búa til risakalkský […]

 2. Klifurjól og Bíó

  12/12/2011 - 0

  Nú er jólagleði að færast inní klifurhúsið, öll námskeið og hópar ársins búnir, í þessum skrifuðu orðum er rykið dustað af jólaskrautinu og komið er á hreint að klifurhúsið fer ekki í jólaköttin í ár með endurbætum á seglinu. voila ! Við viljum líka benda ykkur á góð verð á vörum sem að henta í […]

 3. Nú er norðurlandamót ungmenna nýafstaðið í Stokkhólmi en 8 ungmenni frá íslandi voru skráð til leiks. Í heildina gekk hópnum mjög vel en um 140 manns voru að keppa í fjórum flokkum frá aldrinum 12-19 ára. Sérstaklega glæsilegum árangri náði hann Kjartan Jónsson (93′), en hann gerði sér lítið fyrir og klifraði alla leið í […]

 4. Helgina 3-4 des munu fimm ungmenni keppa fyrir hönd íslands á norðurlandamóti í grjótglímu / boulder. Þau Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, Andri Már Ómarsson, Kjartan Jónsson, Bryndís Muller og Hilmar Ómarsson. En krakkarnir standa sjálfir fyrir ferðinni en hafa fengið styrk úr sjóð Klifurhússins og ÍBR ásamt því að selja lakkrís í klifurbúllunni. En þau munu […]