Fréttalisti

  1. Klifursmiðjur og fyrirlestrar 4. – 9. febrúar Klifurfélag Reykjavíkur stendur fyrir röð fyrirlestra og klifursmiðja í byrjun febrúar en það er afmælismánuður félagsins sem verður 10 ára. Félagið hefur því fengið til lið við sig finnskan klifrara, Anton Johansson (28) að nafni, sem mun leiða dagskrána. Anton hefur verið atvinnuklifrari í rúman áratug og hefur […]

  2. Þá er komið að þriðja mótinu í mótaröðinni 2011-2012 og verður það næsta sunnudag þann 22. jan,  þess vegna verður lokað 21. jan þegar þrautasmiðir vinna að uppsetningu mótsins en gaman er að segja frá því að leiðirnar á mótinu verða næstum einungis úr nýjum gripum sem komu til landsins í vikunni 🙂 Mótið fer […]

  3. Skráning er hafin í öll námskeið á vorönn 2012 og hægt er að skoða nánar um þau hérna Einnig verður LOKAÐ þann 14. janúar vegna RYKSUGUDAGS-KLIFURHÚSSINS, en þá mæta allir stoltir ryksugueigendur og velunnarar klifurhússins og ryksuga hvert rykkorn á staðnum. Alveg satt. En einnig er vert að taka fram að ráðist verður í breytingar […]

  4. Nýtt ár og nýjungar

    3/1/2012 - 0

    Klifurfélag Reykjavíkur óskar öllum klifrurum gleðilegs nýs árs og vonar að árið verði öllum gott og gjöfult. Við boðum ýmsar nýjungar og breytingar á nýju ári þar á meðal formlegan styrktarsjóð klifurfélagsins sem mun styrkja metnaðarfull klifurverkefni innanlands sem utan. Allir geta sótt um styrk en nánari upplýsingar um sjóðinn og umsóknarferlið má finna neðst […]