Vídjókvöld 13. mars – Adam Ondra-

6/3/2012 - Birtist í: Klifurhúsið, vídjókvöld

Næsta vídjókvöldið verður þriðjudaginn 13. mars kl. 20 á 2.hæð/ísalp sal Klifurhússins. Sýnd verður heimildarmynd um hinn magnaða Adam Ondra sem virðast enginn takmörk sett, allavega ekki í klifri. Myndin er tekin upp á einu ári en á þeim tíma klifrar hann meðal annars leiðirnar Marina Superstar (5.15a/b) í Sardiníu og Golpe de estado (5.15b) í Siurana.

veiii…

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *