Fréttalisti

  1. BÍS MÓT 21. apríl

    17/4/2012 - 0

      Alvöru klaki, alvöru drumbar, alvöru plast og alvöru axir !!!

  2. Næsta vídjókvöld …..   Mest osom klifurmynd síðari ára! erfiðasta grjótglímu flash alheimsins hjá Daniel Woods. Fríkeypis popp og vatn gegn mætingu !!!!

  3. Miðvikudaginn 25. apríl mun aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur vera haldinn á 2. hæð Klifurhússins, Skútuvogi 1G, 104 Reykjavík. Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf sem hægt er að skoða nánar hér, einnig fer fram kosning á formanni og meðstjórnanda. Framboð þurfa að berast sjórn með a.m.k. viku fyrirvara, eigi seinna en 18. apríl á netfangið klifurhusid@klifurhusid.is Fundurinn er […]