Fréttalisti

 1. Í gær var hvíldardagur og skellti hópurinn sér í sund á Höfn, þegar komið var aftur á Hnappavelli voru allir svo hressir að það var klifrað langt fram á nótt. Í dag fengu svo allir að upplifa alvöru sumarstemmningu á Hnappó, enda Sól og hlýrabolaveður! Síðasti dagurinn var í dag með súperklifraranum henni Söshu, en […]

 2. HNAPPAVALLAMARAÞON 2012

  5/7/2012 - 1 Comment

  Helgina 13-15 júlí verður hið stórkostlega Hnappavallamaraþon!!!!!! helgin á eftir er til vara ef svo ólíklega vildi til að það muni rigna. Þemað er 80′ tímabilið, svo spandex buxur, víðir hýrabolir  og pastellitir munu ráða ríkjum.  Veitt verða verlaun fyrir metnaðarfyllsta búningin. Einnig verður í fyrsta sinn Hnappavallavíkingurinn, þrautakeppni í styrk og útsjónarsemi ásamt  GlímuKóng […]

 3. Fyrsti dagur NYC

  2/7/2012 - 0

  Þáttakendur mættu með rútu þreyttir en sáttir á Hnappavelli seint í gærkveldi. Búið var að koma upp svefntjöldum og stóru matartjaldi frá skátunum, einnig var komið með ferðaklósett. Ansi blautt var í gær, en kletturinn ágætlega þurr og spáin út vikuna lítur vel út. Sasha var einnig mætt á vellina og leist vel á klettana […]