Fréttalisti

  1. Laugardaginn 18. ágúst fer fram árlegt hraðaklifurmót í leiðsluklifri á höfðatorgsveggnum. Sama snið er á kepninni og í fyrra, en þáttakendur byrja á því að klifra aðra leiðina og ef þeir ná upp í fyrstu lotu klifra þeir einnig hina leiðina og  samanlagður tími úr báðum leiðum gildir til úrslita. Keppt er bæði í kvenna […]

  2. Haustönn 2012

    15/8/2012 - 0

    Breytt fyrirkomulag verður á námskeiðum Klifurhússins héðan af, en markmiðið með breytingunum er að gera byrjendum auðveldara með að byrja stunda íþróttina og svo erum við líka að reyna auka möguleika korthafa á að taka þátt í fjölbreyttum æfingum 🙂 Framvegis munu allir byrjendur eiga kost á að taka  grunnnámskeiðið Klifrari 1 og í framhaldi […]

  3. Frá og með 18. ágúst verður opið um helgar, fyrstu helgina verður opið frá 12-18 laugardag og sunnudag. Fjölskyldutímar verða þá frá kl. 12-14 þessa helgi.

  4. LOKAÐ föstudag,laugardag, sunnudag og mánudag!!!! Góða Helgi og gott klifur !!!