Fréttalisti

  1. ÞREKTÍMAR Í VETUR

    11/9/2012 - 0

    Næsta fimmtudag kl. 19, hefst fyrsti ÞREK tíminn !!!     Fjóla Ösp Snævarrsdóttir liðugasta manneskja klifurhússins og dansari til margra ára mun leiða tímana, en tíminn byrjar á hálftíma yoga, 15 mín maga- og bakæfingar og svo 15 mín teygjur. Þetta verður styrkjandi og gott til að bæta liðleika Fyrst um sinn fer tíminn fram […]

  2. Þá er komið að Íslandsmeistaramótaröðinni í Grjótglímu 2012-2013 En við hvetjum klifrara til að hjálpa til við að skrúfa niður festur og fleira og föstudagskvöldinu frá kl. 19   Fyrsta mótið fer fram í Klifurhúsinu næstkomandi sunnudag og er opið öllum klifrurum frá 6 ára og eldri, en skráning er á staðnum. MÓTIÐ 12 ára […]

  3. Athugið að  breytingar hafa orðið á tímum á  æfingum og aukatímum, endilega skoðið hvort að tímasetningar henti enn. Hér er stundaskráin eins og hún lítur út í dag ásamt æfingahópum og þreki: Æfingahópar V0-V7+ Korthafar munu geta tekið þátt í skipulögðum æfingahópum í vetur gegn vægu gjaldi, hópunum verður skipt eftir getu í 3 hópa […]