Fréttalisti

 1. Opnunartími yfir Páska

  26/3/2013 - 0

    28. mars – Skírdagur – LOKAÐ 29. mars – Föstudagurinn langi – LOKAÐ 30. mars – LAUGARDAGUR – OPIÐ 31. mars  – Páskadagur – LOKAÐ 1.mars – 2 í páskum – LOKAÐ     !!! GLEÐILEGA PÁSKA !!!  

 2. PÁSKAFRÍ Á ÆFINGUM

  22/3/2013 - 0

  Páskafrí verður á æfingum fyrir 6-12 ára frá 23. mars til 3. apríl í takt við frí grunnskólanna, síðustu æfingarnar verða svo: 6-7 ára : 9. apríl 8-10 ára : 4. apríl 11-12 ára : 9. apríl og síðasta aukæfingin 7. apríl – opnunartímar yfir páska verða auglýstir eftir helgi- Gleðilega Páska      

 3. BÍS mótið 2013

  11/3/2013 - 0

  Síðustu helgi fór fram BÍS/Dry Tool mótið  2013 í Klifurhúsinu Árni Stefán grjótharður í úrslitaleiðinni   Margt var um manninn á laugardagskvöldið í Klifurhúsinu en þar kom fólk ýmist til að keppa, prufa eða horfa á. En búið að var setja upp BÍS leiðir úr trédrumbum og sérstökum gripum, hægt var að keppa  og þeir […]

 4.   Næsta laugardag er komið að hinu árlega BÍS móti eða a.k.a. inniklifurísaxaklifurmóti 🙂 ***Settar verða upp leiðir á föstudag og laugardag og því getur verið að einn og einn veggur sé lokaður á meðan*** Annars hefst mótið kl. 20 og er öllum velkomið að taka þátt sem eiga axir og hjálm !!!! Keppt verður […]