Fréttalisti

  1. Vegna ósk flestra iðkenda og þjálfara höldum við áfram að hafa æfingarnar frá kl. 17-19 en ekki 18-20

  2.     Þá hefst vorönn 2014 í dag En enn eru nokkur laus pláss í 6-10 ára og 13-18 ára – Skráning fer fram Hér ! Athugið að breyta þurfti áður auglýstum tímum fyrir 6-7 ára og 8-10 ára

  3. Klifurhúsið auglýsir eftir smið! Við erum víst að flytja og þetta byggir sig ekki sjálft, svo við leitum eftir öflugum smið í fulla vinnu eða auka vinnu næstu mánuðina. Best væri ef viðkomandi þekkti til klifurs Áhugasamir hafi samband í síma 842 5737  eða 860 3115

  4. Við bjóðum líka uppá skiptakort fyrir klifurYogað sem verður á miðvikudögum kl. 20 og föstudögum kl.17:30 í vetur KlifurYogað er blanda af ashtanga yoga og fleiri gerðum yoga við heim klifurs, Æfingarnar leggja áherslu á öndun, kjarna-, handa- og bakstyrk ásamt því að styrkja mótvægisvöðva við klifur. Einnig er teygt vel á í tímunum sem […]

  5. Klifurhúsið flytur

    2/1/2014 - 0

    Á næstu mánuðum mun Klifurhúsið flytja sig úr Skútuvoginum ástkæra yfir í Ármúlam og auka þar með fermetratölu sína um meira en helming. Námskeið og æfingar verða áfram keyrð með sama sniði þessa önn og ætlunin er að loka ekki húsinu á meðan flutningar standa yfir. Á næstu vikum verður mikil vinna lögð í að […]

  6. Þá er komið að vorönn 2014 og er skráning hafinn á æfingar og námskeið Nánar um æfingar og skráning hér: 6-12 ára 13-18 ára Nánar um námskeið og Jóga hér Grunnnámskeið Jóga