Fréttalisti

  1. 17. apríl næstkomandi fimmtudag mun Skútuvogur loka fyrir fullt og allt, Yfir páskafríið og út apríl verður unnið hörðum höndum að taka niður og flytja allt í skútuvogi, þá tekur ármúlinn við og þá þarf að festa niður dýnur ofl. Þetta er lokaáfanginn fyrir opnun á nýjum stað og hvetjum við alla félaga og velunnara […]

  2. Skráning og frekari upplýsingar um sumarnámskeiðin fyrir 6-13 ára má finna HÉR Áframhaldandi æfingar fyrir iðkendur frá 13-18 ára verða einnig í sumar ásamt skipulagðri ferð á Hnappavelli Línuklifurnámskeið fyrir 18 ára og eldri verða einnig á sínum stað og verða dagsetningar auglýstar síðar

  3. Klifrari mánaðarins

    4/4/2014 - 0

    Við ætlum að prufa að hafa klifurstelpu og klifurstrák mánaðarins og láta þau svara nokkrum hressum spurningum, í apríl eru það Andri Már og Rannveig Íva, við byrjum á herra apríl