Fréttalisti

 1. Klifurhúsið hefur flutt úr Skútuvogi og er eins og er að koma sér fyrir í Ármúla 23 Opnun verður auglýst síðar 🙂   English The Climbing gym has moved from Skútuvogur to Ármúli, Opening will be announced soon 🙂

 2. BOLTASJÓÐUR og nýliðar

  26/5/2014 - 1 Comment

  Boltasjóðsgjald Vor í lofti er og margir hafa þegar kíkt á helstu klifursvæðin, svo við minnum á Boltasjóð/kamarsjóð sem að stendur undir allri leiðagerð og viðhaldi svæða og því mikilvægt að allir sem að nýta sér aðstöðuna greiði í sjóðinn. Við biðjum ykkur að millifæra beint á Boltasjóð: 111-26-100404 kt: 410302-3810, en þá þarf að koma […]

 3. Ágætis mæting var á aðalfund eða um 30 manns, Jón Viðar var kosin  fundarstjóri og stóð sig með prýði. ný stjórn var kosin: Formaður: Guðjón (endurkjör til 2 ára) Meðstjórnendur: Guðlaugur Ingi (endurkjör), Andri Már og Eyþór Sveinn Muller situr áfram út sitt ár.   Kosið var um lagabreytingar á 2., 5. og 7. grein […]

 4. Stjórn Kfr hefur ákveðið að fresta aðalfundi um viku til dagsins 21. maí vegna ítrekarða fyrirspurna félagsmanna, þar sem Banff kvikmyndahátíðin var sett á sama tíma.   Fundurinn verður hér með haldinn 21. maí kl. 20:00 Í sal félagsins að Ármúla 23

 5. Ármúli 23 – Upplýsingar / info

  12/5/2014 - 1 Comment

  Til upplýsinga Enn liggur ekki fyrir opnunardagur fyrir hátíð og klifurmót klifurhússins í Ármúla, er það helst vegna skriffinsku varðandi hin ýmsu leyfi sem er tímafrek. Stjórnin hefur unnið hörðum höndum við þetta verkefni og ætti dagsetning að liggja fyrir í þessum mánuði. Korthafar Öll kort munu framlengjast um þann tíma sem klifurhúsið er lokað. […]