Fréttalisti

  1. Hið árlega stökkmót var haldið laugardaginn 21. febrúar og mætti fjöldi fólks til þess að taka þátt og vígja nýjan dænóvegg Klifurhússins. Fjöldi Íslandsmeta voru slegin. Helst ber að nefna að Freyja Björgvinsdóttir setti nýtt met í 11-12 ára flokknum sem er 1,6 m. Hjördís bætti sitt eigið met í 16 ára+ flokknum og stendur […]

  2. Mánudaginn 23. febrúar verður haldinn fundur um fyrirkomulag keppna fyrir barna- og unglingahópa í klifri. Fundurinn verður haldinn í Miðskjóli, samkomusal Klifurhússins, og hefst hann kl. 20:00. Öllum áhugasömum er velkomið að mæta.   Dagskrá fundarins: Markmið með þjálfun barna og unglinga í klifri Aldurskipting flokka Verðlaunaafhendingar Mót sem standa barna- og unglingaflokkum til boða […]

  3. Stökkmót 2015

    14/2/2015 - 0

    Næsta laugardag þann 21. febrúar verður hið árlega stökkmót eða dænómót, þar sem keppt er í stökki frá einu klifurgripi yfir í næsta og í hverri lotu er fjarlægðin aukin þar til einn sigurvegari stendur eftir. Mótið fer fram á glænýjum vegg í húsinu og því er húsið opið fyrir almennt klifur á meðan, en […]