Fréttalisti

 1. Dagana 20. til 22. mars verður farið í æfingarferð til Dalvíkur. Ferðin er fyrir 11-15 ára og koma klifrararnir úr Klifurfélagi Reykjavíkur (Klifurhúsinu) og Klifurfélagi Akraness. Gist verður í Víkurröst sem er félagsmiðstöð þeirra Dalvíkinga og er klifurveggurinn í sama húsi. . Við miðum verðið við þátttöku í ferðina þar sem stórir kostnaðarliðir eins og […]

 2. Íslandsmeistarar 2015

  9/3/2015 - 0

  Síðasta móti Íslandsmeistaramótaraðarinnar lauk í gær. Sigurvegari í 13-15 ára flokkunum voru þau Katarína Eik og Einar Kvaran. Í 40 ára+ flokknum sigruðu Björn Baldursson og Brynja Davíðsdóttir. Kjartan Björn og Manuela unnu sigur að hólmi í opna flokknum (16 ára og eldri). Yfirlitsskjal yfir alla þátttakendur er að finna HÉR. Samanlögð mótaraðarstig þriggja bestu […]

 3. Bikarmót 2015

  8/3/2015 - 1 Comment

  Bikarmótið verður haldið í Klifurhúsinu þann 26. apríl næstkomandi. Efstu sex keppendur í flokkunum 13-15 ára og 16 ára+ keppa á mótinu. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag mótsins er að finna HÉR. Frestur til þess að tikynna um þátttöku rennur út 5. apríl. Keppendur tilkynna sig til leiks HÉR. Ef einhverjir í efstu sex sætunum ákveða […]

 4. Búið er að birta reglurnar fyrir Bikarmótið. Þær má lesa HÉR. Mótið verður haldið 26. apríl og munu sex klifrarar úr opna flokknum (16+) og 13-15 ára flokki fá keppnisrétt á mótinu.

 5. Næstkomandi sunnudag þann 8.mars fer fram fjórða og síðasta mótið í Grjótglímumótaröðinni 2014-15 ATH: vegna mótsins er lokað helgina 7-8. mars Tímasetningar 12 ára og yngri keppa frá kl. 12-13.30 Og áfram munu við hafa dómara við hvern vegg sem skráir stig þátttakenda. Allir þátttakendur fá medalíu, þeir sem ná áskorun mótsins fá síðan aukavinning. […]