Bikarmót 2015

8/3/2015 - Birtist í: Klifurhúsið

Bikarmótið verður haldið í Klifurhúsinu þann 26. apríl næstkomandi. Efstu sex keppendur í flokkunum 13-15 ára og 16 ára+ keppa á mótinu. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag mótsins er að finna HÉR.

Frestur til þess að tikynna um þátttöku rennur út 5. apríl. Keppendur tilkynna sig til leiks HÉR. Ef einhverjir í efstu sex sætunum ákveða að keppa ekki gengur keppnisrétturinn til næsta á listanum. Ef þið eruð í sætum 7 til 10 og hafið áhuga á að keppa þá megið þið skrá ykkur á mótið og verður haft samband ef klifrarar í efstu sætunum forfallast. Sömu leiðis óskum við eftir því að ef þeir sem eru í efstu sætunum vita að þeir muni ekki keppa á mótinu að láta vita svo hægt sé að hafa samband við næsta mann á lista (Gerið það HÉR).

Stelpuflokkur 13-15 ára

Katarína Eik 75
Bryndís Guðmundsdóttir 51
Kristjana Björg 51
Sóley Björk E. 32
Þórey Eva 24
Lilja Rut Valgarðsdóttir 20

Strákaflokkur 13-15 ára

Einar Halldórsson Kvaran 75
Emil Bjartur 54
Björn Gabríel Björnsson 48
Hjörtur Andri Hjartarson 35
Úlfur Örn Björnsson 34
Bergur Magnússon 31

Kvennaflokkur 16 ára og eldri

Manuela Magnúsdóttir 75
Rósa Sól Jónsdóttir 51
Ríkey Magnúsdóttir 45
Ásrún Mjöll 37
Denise Pitterle 33
Kristín Vala Einarsdóttir 26

Karlaflokkur 16 ára og eldri

Egill Örn 65
Kjartan Björn Björnsson 58
Guðmundur Freyr Arnarson 42
Birkir Fannar Snævarsson 42
Hilmar Ómarsson 38
Björn Baldursson 32

 

  1. Pingback: Íslandsmeistarar 2015 | Klifurhúsið

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *