Íslandsmeistarar 2015

9/3/2015 - Birtist í: Klifurhúsið

Síðasta móti Íslandsmeistaramótaraðarinnar lauk í gær. Sigurvegari í 13-15 ára flokkunum voru þau Katarína Eik og Einar Kvaran. Í 40 ára+ flokknum sigruðu Björn Baldursson og Brynja Davíðsdóttir. Kjartan Björn og Manuela unnu sigur að hólmi í opna flokknum (16 ára og eldri). Yfirlitsskjal yfir alla þátttakendur er að finna HÉR.

Samanlögð mótaraðarstig þriggja bestu mótana skáru úr um það hvernig keppendur röðuðust fyrir sjálfa mótaröðina. Úrslit Íslandsmeistaramótaraðarinnar er að finna hér að neðan. Efstu sex þátttakendur í flokkunum 13-15 ára og opna flokkinum öðlast síðan keppnisrétt á Bikarmótinu (nánar um það HÉR).

Stelpuflokkur 11-12 ára

1.   Lukka Mörk Sigurðardóttir
2.   Ástrós Elísabet
3.   Freyja Björgvinsdóttir

Strákaflokkur 11-12 ára

1.    Arnar Freyr Hjartarson
2.   Brynjar Ari Magnússon
3.    Ingvar Andri

Stelpuflokkur 13-15 ára

1.   Katarína Eik Sigurjónsdóttir
2.   Bryndís Guðmundsdóttir
3.   Kristjana Björg

Strákaflokkur 13-15 ára

1.    Einar Halldórsson Kvaran
2.   Emil Bjartur
3.    Björn Gabríel Björnsson

Kvennaflokkur 16 ára og eldri

1.   Manuela Magnúsdóttir
2.   Rósa Sól Jónsdóttir
3.   Ríkey Magnúsdóttir

Karlaflokkur 16 ára og eldri

   1.     Egill Örn Sigþórsson
   2.    Kjartan Björn Björnsson
3.-4. Guðmundur Freyr Arnarson
3.-4. Birkir Fannar Snævarsson

Kvennaflokkur 40 ára og eldri

1.   Brynja Davíðsdóttir

Karlaflokkur 40 ára og eldri

1.   Björn Baldursson
2.   Ólafur H. Þorgerisson
3.   Hlöðver Eggertsson

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *