Fréttalisti

  1.     Klifurfélag Reykjavíkur mun setja af stað stefnumótun fyrir félagið fyrir árin 2015-2020. Í stefnumótuninni er miðað við að félagið muni sækja um að verða Fyrirmyndarfélag ÍSÍ og að skoða möguleikann á því að stofna sérnefnd eða sérsamband innan ÍSÍ fyrir klifuríþróttina. Þeir málaflokkar sem verða til umræðu eru listaðir upp hér að neðan […]

  2. Við opnum hér með fyrir skráningu á sívinsælu sumarnámskeið Klifurhússins, frekari upplýsingar á hnapp fyrir hér fyrir neðan 🙂  

  3. Bikarmót 2015 fer fram sunnudaginn 26. apríl, er því lokað laugardaginn 25. apríl en sunnudag eru allir velkomnir að fylgjast með Bikarmótinu frá kl. 13-15 þó ekki sé opið fyrir almennt klifur. Næstu helgi mun í fyrsta sinn fara fram Bikarmót í grjótglímu á Íslandi. Á mótinu keppa efstu sex í flokki unglinga og 16 […]

  4. Lokað 1. maí

    15/4/2015 - 0

    Klifurhúsið styður verkalýðsfólk og hefur því lokað 1. maí því til stuðnings – nýtið daginn 🙂