Fréttalisti

  1. Á morgun verður lokað hjá okkur frá kl 19:00 því við starfsfólkið ætlum að gera okkur glaðan dag ásamt vinum og halda árshátíð. Opnunartími um helgina verður eins og alltaf, frá 11-18 báða dagana.

  2. Við munum fagna sumrinu með því að halda línuklifurmót þriðjudaginn 2. júní. Mótið byrjar kl. 18:00 en þátttakendur fá nánari upplýsingar um mótið þegar nær dregur. Keppt verður í fjórum flokkum (sjá listann hér fyrir neðan) og verða tvær umferðir. Fyrri umferðin er “flass” umferð þar sem allir mega horfa á hina klifra en í […]

  3. Boðað er til aðalfundar fimmtudaginn 28. maí 2015 kl. 20:00 í samkomusal Klifurhússins. Allir félagar í Klifurfélagi Reykjavíkur hafa atkvæðisrétt á fundinum (þeir sem eru með 3ja mánaða kort, hálfsárs- og árskort í Klifurhúsinu). Verkefni aðalfundar eru: a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku […]

  4. Evrópsk Ungmennavika

    3/5/2015 - 1 Comment

    Evrópsk Ungmennavika er haldin dagana 4. til 8. maí í Klifurhúsinu, og geta þeir sem áhuga hafa á skráð sig í tveggja tíma klifur frá 19-21 einhvern þessara daga. Þetta er fyrir öll ungmenni á aldrinum 16-25 ára og kostar ekkert. Tuttugu komast að á hverju kvöldi, og það eina sem þarf að gera er […]