Fréttalisti

 1.   Ljósmyndaleikur Klifurhússins   Okkur langar að lífga uppá myndirnar á veggjunum í nýja húsnæðinu okkar og nýta þetta klifursumar og klifrara á Íslandi til þess. En leyfilegt er  að senda inn myndir frá síðustu árum.   Einnig munum við skella í klifurdagatal fyrir árið 2016 með bestu myndunum og veljum þar 2 úr hverjum […]

 2. LOKAÐ 17.JÚNÍ

  7/6/2015 - 0

  GLEÐILEGAN ÞJÓÐAHÁTÍÐARDAG

 3. SUMAROPNUN

  1/6/2015 - 0

  Frá og með deginum í dag (1. júní) tekur sumaropnunin við hjá okkur. Venjulegir opnunartímar verða á virkum dögum en lokað verður í hádeginu. Um helgar verður opið frá 11-16. Línuprófið sem átti að fara fram í dag frestast einnig um eina viku sökum línuklifurmótsins á morgun.