Fréttalisti

  1. Þá er komið að fyrsta mótinu af fjórum í Íslandsmeistaramótaröðinni í Grjótglímu 2015-16 Vegna mótsins er lokað laugardag og sunnudag fyrir almennt klifur. Dagskrá sunnudaginn 4. október 12 ára og yngri keppa frá kl. 12-13.30 Og áfram munu við hafa dómara við hvern vegg sem skráir stig þátttakenda. Allir þátttakendur fá medalíu. 13 ára og […]

  2. Byrjendakvöld byrja brátt !

    8/9/2015 - 4 Comments

    Hin geysivinsælu byrjendakvöld hefja aftur göngu sína nú í haust. Þau verða haldin annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar kl. 19:00-20:00.  Byrjendakvöldin eru hugsuð sem einskonar kynning á klifri með þjálfara. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, heldur geta áhugasamir einfaldlega mætt og greitt venjulegt gjald í klifur, og borga svo litlar 500 kr […]