Þátttakendur á bikarmóti 23. apríl 2017

21/3/2017 - Birtist í: Klifurhúsið

Þá er það komið í ljós hverjir munu keppa um bikarmeistaratitilinn þetta árið.
Mótið mun fara fram þann 23. apríl 2017 og má finna nánari útskýringar og reglur um mótið hér.
Eftirfarandi keppendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku sína eigi síður en 5. apríl.

Staðfestið þátttöku með því að smella hér

Karlaflokkur 16 ára +  Mótaraðarstig
Guðmundur Freyr Arnarson 68
Hilmar Ómarsson 58
Valdimar Björnsson 43
Kjartan Björn Björnsson 37
Kjartan Jónsson 33
Armas Salsola 20
Kvennaflokkur 16 ára +
Manuela Magnúsdóttir 68
Hjördís Björnsdóttir 58
Alicja Bec 51
Katarina Eik Sigurjónsdóttir 42
Rannveig Íva Aspardóttir 28
Lóa Björk Björnsdóttir 20
Strákaflokkur 13-15 ára
Björn Gabríel Björnsson 65
Emil Bjartur 61
Arnar Freyr Hjartanson 61
Benedikt Guðmundsson 34
Aðis Már Laffson 28
Arnar Páll Kristjansson 20
Stelpuflokkur 13-15 ára
Gabriela Einarsdóttir 75
Brimrún Eir Óðinsdóttir 54
Védis Ýnisdóttir 42
Astrós Elisabeth Astþórsdóttir 24
Bryndís Guðmundsdóttir 18
Kristjana Björg 15

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *