Bikarmót 23.04.2017

21/4/2017 - Birtist í: Klifurhúsið

Næsta laugardag og sunnudag fer fram bikarmót og því er lokað hjá okkur.

Fyrir keppendur

13:15  Einangrunasvæði opnar fyrir keppendur

Sérstakur inngangur verður inn í einangrunina við stóru bílskúrshurðina.

14:00 Einangrunninni verður lokað. Allar keppendur þurfa að mætt fyrir þessum tíma.

14:10 Keppendur fá að skoða leiðanna með dómaranna.

14:30 Mótið hefst

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *