Sumarnámskeið

10/5/2017 - Birtist í: Klifurhúsið

Við erum að bjóða upp á sumarnámskeið fyrir börn 6 – 12 ára. Námskeiðin eru viku í senn frá kl. 9-16 og kosta 26.000kr.

Sjá dagsetningar hér fyrir neðan:

ATH.  Við erum að fá nýtt skráningarkerfi “Nóri”. Uppsetning er í vinnslu og tekur aðeins lengra tíma en við héldum.

Skráning hefst um leið og kerfið er komið í gagnið.

 

 6-9. júní 12-16. júní 19-23. júní  26-30. júní 3-7. júli  10-14. júlí  17-21. júlí  24-28. júlí  31.-4. ágúst  8-11. ágúst  14-18. ágúst
                     
6-7 ára (16) 8-10 ára (16) 8-10 ára (10) 8-10 ára (15) 8-10 Framhaldsnámskeið.(15) 8-10 ára (16) 8-10 ára (16) 8-10 Framhaldsnámskeið(10) 8-10 ára (15) 6-7 ára (15) 8-10 ára (10)
  6-7 ára (15) 11-12 ára (10)   6-7 ára (16) 11-12 ára (15) 6-7 ára (15) 6-7 ára (15)     6-7 ára (10)

 

 1. Góðan daginn,
  Sonur minn Ágúst Atli Þórhallsson sem er 10 ára hefur mikinn áhuga á að koma á sumarnámskeið hjá ykkur. Vikan 26-30 júní hentar honum best. Við erum búsett í Svíþjóð en verðum á landinu þessa viku.
  Kveðja,
  Valgerður Bjarnadóttir

  Skrifað af Valgerður Bjarnadóttir
  - Reply
 2. Langa að melda stelpurnar minar á námskeið 19 til 23 juni.
  Kk charlotte

 3. Strákurinn minn, Logi Hjörvarsson, fæddur 2006, vill gjarnan komast á námskeið hjá ykkur vikuna 19.-23. júní.

  Skrifað af Árný Guðmundsdóttir
  - Reply
 4. Asgeir Óli 12 ára langar að koma á námskeiðið 10-14. júlí.

  Skrifað af Dagny Asgeirs
  - Reply
 5. Benedikt Óliver 7 ára langar að koma á námskeiðið 24-28 júlí

  Skrifað af Dagny Asgeirs
  - Reply
 6. Sæl,
  Getið þið skráð Pétur Wilhelm Norðfjörð (2006) á námskeið 19.-23.júní, í framhald. Þeir eru saman vinirnar Tómas Gíslason og hann.
  Kveðja,
  Bryndís

  Skrifað af Bryndís Pétursdóttir
  - Reply
  • Sæl aftur,
   Pétur er hættur við. Ég hef ekki fengið póst frá ykkur þannig að ég geri ráð fyrir að þetta falli niður.

   kveðja,
   Bryndís

   Skrifað af Bryndís Pétursdóttir
   - Reply
 7. Góðan daginn.

  Er mögulegt að skrá hann Arnald Darra Árnason, 2010 árgerð á námskeið hjá ykkur 3.-7. júlí?

  Kveðja, Árni Björn

  Skrifað af Árni Björn Vigfússon
  - Reply
 8. Sæl
  Er hægt að skrá hér? Ef svo er þá langar Björn Ófeig (f.2009) á námskeið 12.-16.júní.
  kveðja, Guðríður

  Skrifað af Guðríður Baldvinsdóttir
  - Reply
 9. Er hægt að skrá eina 6. ára í námskeiðið 17-24 júlí?

  Skrifað af Mariam
  - Reply
 10. Hæ eru ekki nein námskeið eftir fyrir 12 ára ?

  Skrifað af Gudny Hegla Axelsdottir
  - Reply

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *