Skráning hafin á æfingar 6-17 ára

18/8/2017 - Birtist í: Klifurhúsið

Barna og unglingastarfið fer af stað í Klifurhúsinu 4. september. Við erum búin að opna fyrir skráningu. Allar nánari upplýsingar um æfingarnar er að finna HÉR.

Helsta breytingin fyrir veturinn er að börnum og unglingum verður boðið að æfa oftar í viku en hefur verið í boði áður.

  1. Sæl,
    Ég er að reyna að skrá son minn á biðlistann hjá ykkur fyrir 6-8 ára námskeiðið, en fæ alltaf villumeldingu. Getið þið hjálpað mér?
    Kennitala hans er 171110-3780 (Einar Ricardo)

    Skrifað af Þorbjörg
    - Reply

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *